Bulsur & mús
Mús:
Kartöflur, gulrófur og gulrætur soðnar og stappaðar saman með smátt skornu grænkáli, matarolíu, salti og pipar.
Sósa:
Sósa:
Smátt skorinn laukur steiktur upp úr olíu.
Smá hveiti hrært út í og hitað smá stund.
Grænmetiskrafti, salti, pipar og öðrum kryddum hrært útí.
Að lokum er vatni hrært hægt útí og soðið upp í sósu.
Bulsur:
Skerið í annan endan á bulsunni og sprettið plastinu af.
Hitið pönnu, setjið matarolíu út á, og steikið bulsurnar í nokkrar mínútur.
Snúið bulsunum reglulega þar til þær verða dökkar og stökkar allan hringinn.
Bulsur:
Skerið í annan endan á bulsunni og sprettið plastinu af.
Hitið pönnu, setjið matarolíu út á, og steikið bulsurnar í nokkrar mínútur.
Snúið bulsunum reglulega þar til þær verða dökkar og stökkar allan hringinn.